Gröfugleði – nýbura

kr. 2.500

Nýbura vasableia með hvítu wj efni næst húðinni.

Out of stock

Endilega deildu:

Description

Nýburableyja.

4 laga bambus blend alva innlegg sem er sérsniðið í bleiuna fylgir með. Í því eru 2 lög af microfiber innan í bambus í ysta lagi og því má það liggja upp við húð barnsins. Hægt að setja innleggin inn í vasann eða leggja það bara í bleiuna og hafa bambusinn upp við húðina.

Nýburableiurnar passa börnum frá ca 2,8kg og þar til one size bleiurnar passa. Þær eru með 3 stærðarstillingar.

Hægt er að kaupa sér 3 laga alva bambusinnlegg sem booster ef þörf er á. (350kr stk)

Fylgstu með á instagram
TOP