Pulpokar, vatnsheldir pokar sem anda.

Koma almennt í tveimur stærðum litlir og stórir.

Stórir pokar eru Ca 30x36cm, og rúma 5 one size bleiur.

Litlir pokar eru ca 22×22 og rúma eina bleiu og nokkra klúta. Einnig passlegir undir margnota þvottaklúta.

Þessa poka er einnig tilvalið að nota undir sundföt, í ferðalagið fyrir óhreinan þvott eða fyrir föt í bakpokann eða skiptitöskunni. Litu pokarnir henda vel á ferðalögum undir td tannkrem og tannbusta eða fyrir smá dót eins og krem eða snyrtidót.

Showing all 20 results

Fylgstu með á instagram
TOP