Tilkynningar

Nýburableiur

Obbossí ætlar að bjóða núna tímabundið upp á Obbossí nýburableiur. Þetta er snið sem var hannað fyrst á litla frænku en nýtist núna á nýjustu viðbótina í fjölskyldunni. Það hafa því margar verið saumaðar á nýju dömuna og eru alveg í uppáhaldi og því var ákveðið að bjóða nokkrar til sölu hérna. Athugið að oftast er einungis til ein bleia í hverju printi.

Þessar bleyjur eru með wj stay dry efni næst húðinni og henni fylgir 4 laga bambus blend innlegg. Þetta innlegg má setja í vasann á bleiunni eða leggja ofaná og hafa bambusinn næst húð barnsins.

Bleyjurnar passa á börn frá ca. 3kg (jafnvel fyrr!) og upp að hefðbundnu bleyjustærðinni,

Misjafnt er hversu mikið börn pissa og því er hægt að kaupa auka nýburainnlegg sem er 3ja laga bambusinnlegg ef þörf einhver þörf er á.

Endilega deildu:

Þú vilt örugglega skoða þetta líka...