Tilkynningar

Ný síða :)

Ég er svo heppin að eiga systir sem er grafískur hönnuður og tölvusnillingur og hún útbjó þessa heimasíðu fyrir mig (reyndar lógóið líka). Hérna mun ég setja inn þær vörur sem ég á til á lager hverju sinni. Þar sem ég er ennþá að læra inn á þessa síðu þá bið ég ykkur um að sýna mér þolinmæði og skilning ef eitthvað kemur uppá svona fyrst um sinn, einnig ef eitthvað kemur uppá varðandi kaup á vöru.

 

Endilega deildu:

Þú vilt örugglega skoða þetta líka...