Tilkynningar

Markaður sunnudaginn 14.desember.

Sunnudaginn 14.desember verð ég með bleiurnar mínar á Jólamarkaði, en upplýsingar um þennan markað er að finna hérna

Ég mun setja hérna inn það sem eftir verður af bleium.

Eftir þennan markað mun ég taka mér smá frí frá saumaskap eða fram á nýja árið og mun vonandi koma fersk inn þá.

-Hlakka til að sjá ykkur á markaðnum-

 

Endilega deildu:

Þú vilt örugglega skoða þetta líka...