Tilkynningar

Frí sending sjómannadags/color run helgina :)

Sólin er loksins komin, sjómannadagshelgin gengin í garð og litríkur bærinn iðar af lífi eftir color run hlaupið í morgun – frábær dagur/helgi til að ná sér í flotta bleiu og fá fría sendingu! Gildir núna um helgina – það sem þú þarft að gera er að velja sendingarmáta upp á 200kr en sleppir því að leggja hann inn 🙂

 

Endilega deildu:

Þú vilt örugglega skoða þetta líka...