Nýburableiur

Obbossí ætlar að bjóða núna tímabundið upp á Obbossí nýburableiur. Þetta er snið sem var hannað fyrst á litla frænku en nýtist núna á nýjustu viðbótina í fjölskyldunni. Það hafa því margar verið saumaðar á nýju dömuna og eru alveg í uppáhaldi og því var ákveðið að bjóða nokkrar til sölu hérna. Athugið að oftast …

Endilega deildu:

Eru taubleyjur of fyrirferðamiklar ?

Margir veigra sér við því að nota taubleyjur á barni sitt því þeim finnst þær vera of fyrirferðamiklar og breiðar í klofinu og halda að það valdi börnunum óþægindum. Ef maður skoðar líkamsbygginguna þá eiga þær ekki að hafa nein áhrif á þroska stoðkerfisins. Ef eitthvað er þá frekar til hins góða. Ég á eina …

Endilega deildu:

Nokkrar staðreyndir og mýtur um margnota taubleyjur

Umhverfismál eru mál málanna í dag.  Eitt af því sem þarf að huga að þegar von er á barni eru bleyjur, og þar sem við erum sífellt farin að flokka rusl og endurvinna meira, þá skýtur það svolítið skökku við að búa til heilmikið óflokkanlegt plast- og pappírsrusl þegar nýja barnið kemur í heiminn. Taubleyjur …

Endilega deildu:

Afsláttur á jólableyjum

Við vorum að bæta við innleggjum í jólableyjurnar (þær komu áður ekki með innleggi) En við ákváðum að bjóða þær á meiri afslætti en áður! Hver vill ekki lengja jólagleðina og hafa einn mjúkan jólabossa í febrúar 🙂

Endilega deildu:

Frí sending sjómannadags/color run helgina :)

Sólin er loksins komin, sjómannadagshelgin gengin í garð og litríkur bærinn iðar af lífi eftir color run hlaupið í morgun – frábær dagur/helgi til að ná sér í flotta bleiu og fá fría sendingu! Gildir núna um helgina – það sem þú þarft að gera er að velja sendingarmáta upp á 200kr en sleppir því að …

Endilega deildu: