Nýjar taubleyjur í vefversluninni

Jæja það hefur verið ansi hljóðlegt hérna síðustu ár en það verður breyting þar á þar sem von er á lítilli marsdömu á heimilið, sem mun alveg örugglega endurvekja taubleiugleðina. Ég er búin að sauma nokkrar nýburableyjur sem ég veit ekki hvort ég set á sölu hérna, en það eru nokkrar dásamlega fallegar vasableyjur komnar …

Endilega deildu:

Markaður 1. feb

Í dag er ég á markaði með bleiurnar og þess vegna fara þær allar út af vefnum tímabundið, seinnipartinn í dag eða á morgun koma þær svo aftur inn sem eru eftir á lager. Þakka kærlega frábærar móttökur 🙂

Endilega deildu: