Velkomin í vefverslun Obbossí

Athugið að engar nýjar bleyjur eru væntanlegar, það eru til nokkrir taupokar úr PUL efni sem henta vel fyrir bleyjur og annað tau.

Ég heiti Ingibjörg og ég byrjaði að sauma taubleyjur 2012 þegar dóttir mín var um eins árs gömul. Ég er búin að sauma hátt í 100 bleyjur sem hafa reynst mjög vel, en það hefur ekki farið mikið fyrir framleiðslunni síðustu ár. Núna er hins vegar dama væntanleg í mars 2019 þannig að ég ætla að sauma nokkrar í viðbót og einhverjar þeirra munu koma hérna í vefverslunina.

Showing all 69 results

Fylgstu með á instagram
TOP